Verðlaun

Gullni lundinn

Aðalverðlaun hátíðarinnar eru veitt mynd úr flokknum Vitranir, en hann er einskorðaður við fyrstu eða aðra mynd leikstjóra í fullri lengd.

2014

I Can Quit Whenever I Want

 

Leikstýrt af: Sydney Sibilia

Frá Ítalíu

2013

Still Life

 

Leikstýrt af Uberto Pasolini.
Frá Bretlandi og Ítalíu.
 

 

2012

Beasts of the Southern Wild 

Leikstýrt af  Benh Zeitlin.
Frá Bandaríkjunum.

 

2011

Twilight Portrait / Portret v sumerkakh

Leikstýrt af Angelina Nikonova.
Frá Rússlandi.

2010

Le quattro volte

Leikstýrt af Michelangelo Frammartino.
Frá Ítalíu, Þýskalandi og Sviss

2009

I Killed my Mother / J'ai tué ma mère


Leikstýrt af Xavier Dolan.
Frá Kanada.

2008

Tulpan


Leistýrt af Sergei Dvortsevoy.
Frá Kazakhstan

2007

Iska's Journey / Iszka utazása


Leikstýrt af Csaba Bollók.
Frá Ungverjalandi.

2006

Grbavica


Leikstýrt af Jasmila Zbanic.
Frá Bosníu Bosníu Herzegovínu

2005

The Death of Mr. Lazarescu / Moartea domnului Lazarescu


Leikstýrt af Cristu Puiu.
Frá Rúmeníu

Heiðursverðlaun

2014

Heiðursverðlaun fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar: Mike Leigh

Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi: Ruben Östlund

2013

Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi:

Lukas Moodysson
Laurent Cantet
James Gray
 

2012

Heiðursverðlaun fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar: Dario Argento
Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi: Susanne Bier

2011

Heiðursverðlaun fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar: Béla Tarr
Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi: Lone Scherfig

2010

Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi: Jim Jarmusch 

2009

Heiðursverðlaun fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar: Milos Forman

2008

Heiðursverðlaun fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar: Costa-Gavras
Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi: Shirin Neshat

2007

Heiðursverðlaun fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar: Peter Greenaway
Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi: Aki Kaurismäki

2006

Heiðursverðlaun fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar: Aleksandr Sokurov
Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi: Atom Egoyan

2005

Heiðursverðlaun fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar: Abbas Kiarostami

Mínar myndirMY Films